Monday, July 31, 2006

Styttist í Ameríku

Þrír dagar í Ameríkuför og spennan óbærileg. Eina sem er eftir er að kaupa lýsi fyrir Hrafnhildi Heklu og tekjublaðið fyrir Önnu.

10 Comments:

Blogger Eddan said...

Sæl. Vona að ferðin hafi gengið vel og San Fran sé everything you dreamed of...Bíðum spennt eftir fréttum af ykkur.
Kv. Edda

4:40 PM  
Blogger Mæja said...

Já, og við hérna rétt norðan við ykkur erum líka spennt að heyra af ykkur ;)

11:41 PM  
Blogger Grimanna í Ameríku said...

Smá fréttir frá Amín.
Fjölskyldan mætt til SF og búin að gista tvær nætur á hóteli. Vorum að fjárfesta í bíl og ætlum að bruna til Davis. Þar bíður okkar einhver hugguleg og teppalögð íbúð sem verður fyllt af sænskum gæðahúsgögnum.
Látum síðan í okkur heyra í máli og myndum.

9:51 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hlakka til að heyra meira frá ykkur og sjá myndir :o)
Sakna ykkar rosalega mikið!

Adda Mæja

1:16 PM  
Anonymous Anonymous said...

Meiriháttar. Takk kærlega fyrir að kommenta ekkert á okkar síðu.

Bless.

Viðar og fjölskylda í Kaliforníu.

10:45 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hæ Viðar og fjölskylda í Kaliforníu!
Ég er búin að reyna að kommenta hjá ykkur þó nokkrum sinnum en það hefur ekki tekist :/
Hins vegar vona ég að allt gangi vel og ég sakna ykkar allra!
Hlakka til að heyra meira í ykkur :o)

Bestu kveðjur,
Adda Mæja

4:15 PM  
Anonymous Anonymous said...

Meiriháttar blogg hjá ykkur Boddý, Viðar...

Hvar eru myndirnar?

2:10 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hvar eru færslurnar?

1:39 PM  
Anonymous Anonymous said...

Kom tekjublaðið með út?

3:33 PM  
Anonymous Anonymous said...

Jæja, jæja. Á maður bara að bíða endalaust á tánum hérna "heima" eftir einhverjum fréttum? Eru Bandaríkjamenn alveg hættir með internetið?

Gef ykkar frest til 2. september - annars kem ég bara sjálf og fæ fréttir...

Ed´s

2:17 AM  

Post a Comment

<< Home