Skammtur II

Á staðnum hennar Önnu Tobbu í Santa Monica

Á leið í heita pottinn í Davis


Ný splittútfærsla hjá Boddí, köllum þetta Ameríkusplitt. Annars var hún að sýna mér nýju skóna sína.

Undirbúningur hafinn fyrir hrekkjavöku

Pabbi sýnir tengdasonum sínum hvernig á að grilla nautalundir. Grímur heldur að hann þurfi ekki að kunna þetta.

Viðar prúðbúinn á veitingastað fyrsta kvöldið okkar í vínsmökkunarferðinni

Familíinski fær sér hádegismat í Napa.

Gunni, Malí, mammsan og Adda Mæja hress.

Beðið eftir St.Erling

Þau voru bara í vatninu.

Hjónin sæl og glöð.

Og frúin ein og sér.

Grímur og Viðar kláruðu kvöldið með smá dansi við börnin.

Glaðasta barnið í öllum heiminum
3 Comments:
Æðislegar myndir allt saman.
Sakni-sakn,
Anna Þorbjörg
Flottar myndir af ykkur öllum.
Takk fyrir það.
Bestu kvðjur og gangi allt vel.
A.J.
Nei ég er ekki ólétt!!!
Boddí (beðið eftir St. Erling)
Post a Comment
<< Home